Yfirlýsing

Menningarumfjöllun á að vera afdráttarlaus. Að standa á sama um menningu sína eða hafa til hennar moðvolga afstöðu er að fyrirlíta hana á laun. Starafugl er vettvangur til hugsunar um menningu, menningarrýni og menningarumfjöllun. Starafugl leggur ekki stund á neytendavernd eða gæðavottun.