12 Years a Slave: Loksins, loksins – DV

„Það er erfitt að segja eitthvað um bíómynd sem er jafn innilega MIKILVÆG og þessi. Bandaríkjamenn hafa verið duglegir að fjalla um það ljótasta í sögu annarra þjóða, svo sem helförina, og þeir hafa stundum fjallað um spillingu eigin stjórnmála og viðskipta og jafnvel gagnrýnt stríðsrekstur sinn. Því er það undarlegt að það sé ekki fyrr en nú að Hollywood gerir í fyrsta sinn stórmynd um þrælahaldið, sem er sjálf erfðasynd Bandaríkjanna, ef undan er skilin meðferðin á frumbyggjum landsins.“

Valur Gunnarsson skrifar um 12 Years a Slave á dv.is via Loksins, loksins – DV.