Hið dularfulla hvarf MH370

Í grunninn fjallar Hvarf MH370 um örlög 227 farþega í Boeing þotu sem hvarf sporlaust þann áttunda mars síðastliðinn. Vélin lagði af stað frá alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpúr en stefnt var að því að lenda í Peking í Kína nokkrum klukkustundum síðar. Flugvélin hvarf hins vegar óvænt af ratsjá á miðri leið, yfir Suður-Kínahafi, án […]