Fljúga marglitu fiðrildin : TMM

„En ógleymanleg verða hrímhvítu trén sem uxu smám saman yfir baksviðið, hendurnar allar sem umluku og léku um líkama Alexis (einkennilega fagrir líkamshlutar handleggir), dásamleg senan þegar fiðrildið Sunna Reynisdóttir brýst út úr púpu sinni í undursamlegum litbrigðaleik og þegar hún vefur silkiböndin utan um Alexi. Þessi sviðslistahópur – eða hópar, því með myndræna leikhópnum […]

Jarðhnik og flekaskil í Hörpu

Tónlistarhátíðin Tectonics fór fram í þriðja sinn hér á landi dagana 10.-12. apríl sl. Listrænn stjórnandi og hugmyndasmiður hátíðarinnar er Ilan Volkov, en hann hefur jafnframt gegnt starfi aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands undanfarin ár. Líkt og áður var Sinfóníuhljómsveitin í lykilhlutverki á hátíðinni ásamt fjölda listamanna sem þar kom fram. Heiðursgestur hátíðarinnar í ár var bandaríska […]