Útlenski drengurinn í uppsetningu Glennu Leikrit: Þórarinn Leifsson Leikstjórn: Vigdís Jakobsdóttir Leikarar: Halldór Halldórsson (Dóri DNA), Þorsteinn Bachmann, Magnea Björk Valdimarsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Benedikt Karl Gröndal, Arndís Hrönn Egilsdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Jónas Sigurðsson Leikmynda- og myndbandshöfundar: Helena Stefánsdóttir, Arnar Steinn Friðbjarnarson Búningar: Eva Signý Berger Ljósahönnun: Halldór Örn Óskarsson Á miðju síðasta ári […]
Tjarnarbíó
Fljúga marglitu fiðrildin : TMM
„En ógleymanleg verða hrímhvítu trén sem uxu smám saman yfir baksviðið, hendurnar allar sem umluku og léku um líkama Alexis (einkennilega fagrir líkamshlutar handleggir), dásamleg senan þegar fiðrildið Sunna Reynisdóttir brýst út úr púpu sinni í undursamlegum litbrigðaleik og þegar hún vefur silkiböndin utan um Alexi. Þessi sviðslistahópur – eða hópar, því með myndræna leikhópnum […]