„Hvers vegna þurfum við að byggja múra til að halda hetjum úti? Með þessari smáskífu viljum við hylla allt það fólk sem býður landamæramyndavélum Evrópusambandsins byrginn, því fólki sem býður lífshættulegum hafsjónum byrginn, gaddavírnum, lögregluofbeldinu og samstilltri pólitískri andstöðunni og ferðast yfir sífellt verndaðri landamæri Evrópu,“ segir Nasim Aghili sem skrifaði handritið að kabarettinum Europa Europa og textann við För alla namn vi inte får använda með The Knife.
via LYSSNA: The Knife – ”För alla namn vi inte får använda” | Festivalrykten.