Hendir kynjuðum barnabókum í ruslið – DV

„Menningarritstjóri The Indepentent on Sunday, Katy Guest, hefur skrifað grein beint að bókaútgefendum þar sem hún lýsir yfir nýrri stefnu blaðsins er við kemur barnabókmenntum. Í blaðinu mun ekki verða fjallað um bækur sem eru markaðssettar sérstaklega fyrir stráka eða stelpur. „Ég get haft áhrif, svo að ég lofa að frá og með þessum degi mun dagblaðið og vefsíða þess ekki fjalla um nokkra bók sem er beint eingöngu að strákum eða eingöngu að stelpum,“ segir Katy.“

via Hendir kynjuðum barnabókum í ruslið – DV.