Bókmenntaverðlaun draga úr vinsældum bóka | theguardian.com

Samkvæmt rannsókn sem birt verður í marstölublaði Administrative Science Quarterly draga bókmenntaverðlaun úr vinsældum bóka. Fræðimennirnir Amanda Sharkey og Balázs Kovács báru saman 38.817 ritdóma um 64 bækur á alþýðumenningarvefsetrinu GoodReads.com – eða 32 pör bóka. Önnur bókin í hverju pari hafði hlotið tiltekin verðlaun, svo sem Man Booker verðlaunin eða bandarísku National Book Award. Hin hafði verið tilnefnd sama ár en vann ekki. Lesa áfram