Af furðulegum sögum í stafrænum heimi

Kastali Otrantos eftir Horace Walpole sem kom út árið 1764 er talin vera fyrsta gotneska sagan. Í sögunni mættust annars vegar hefðir riddarabókmennta og rómantísku stefnunnar og hins vegar hið framandlega og forboðna. Walpole sagði að markmið hans hefði verið að sameina rómantík miðaldabókmennta, sem hann taldi of framandi, og nútímabókmenntir, sem honum fannst of […]

Ísland er „norrænt bananalýðveldi“ – DV

„Við þjáumst af menningarlegri einangrunarhyggju og hræðumst það sem er öðruvísi og minnum á Úkraínu, þjóðin er full af litlum útgáfum af Vladimír Pútín sem hafa það eitt að markmiði að halda Íslandi utan við Evrópusambandið,“ segir rithöfundurinn Steinar Bragi í viðtali við sænska dagblaðið Dagens Nyheter. Viðtalið var birt í blaðinu á föstudaginn.

via Ísland er „norrænt bananalýðveldi“ – DV.