Geimverur éta einræðisherra: The State of the Art eftir Iain M. Banks | Lemúrinn

„Álit þeirra er þó ekki aðeins nei­kvætt, þær drekka í sig menn­ingu jarð­ar­búa. Geimskipið sjálft fær æði fyrir ýmsum tón­list­ar­mönnum frá Bach til Stockhausen, og sendir in ósk til BBC World Service um að spila Space Oddity eftir Bowie sem er ekki sinnt, hinu nær-​​almáttuga geim­skipi til mik­illar gleði. Sögumaðurinn ráfar fyrir slysni í gegnum minn­is­merki í París um gyð­inga sem fluttir voru í útrým­ing­ar­búðir af nas­istum og er djúpt snortin af þversagna­kenndu eðli mann­skepn­unar, get­unni til að fremja svo hrylli­leg ódæð­isverk og til að sjá eftir þeim þeirra með svo áhrifa­miklum hætti.“

Guttormur Þorsteinsson skrifar um State of the Art eftir Iain M. Banks á Lemúrinn Geimverur éta einræðisherra: The State of the Art eftir Iain M. Banks | Lemúrinn.