Það tekur á að upplifa misheppnað listaverk. Það er næstum vandræðalegt, tilfinningin er einsog að ganga inn á einhvern á klósettinu: Ó, varstu að gera vont listaverk hérna, afsakaðu. Svo lokar maður hurðinni og gengur út í hléi. Fer aftur fram í stofu og segir: Vitiði hvað hann er að gera þarna inni? Því maður […]