Seinasti sýningardagur!

Erling Klingenberg og Sirra Sigrún í Listamenn gallerí

Erling T.V. Klingenberg og Sirra Sigrún Sigurðardóttir Sýning: FORM Listamenn gallerí Skúlagötu 32-34 – Reykjavík. 15.3-29.3. 2014 Seinasti sýningardagur sýningarinnar FORM er á morgun, laugardaginn 5 apríl. „Ferlið sem hluti af niðurstöðu er auðvitað mikilvægt hér. Hvað er það sem er sýnilegt og hvað ekki, hvernig urðu þessir hlutir sýnilegir, hvernig fengu þessir hlutir merkingu, hvaða […]