Miðstöð íslenskra bókmennta auglýsir eftir umsóknum um Nýræktarstyrki, en umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014. Nýræktarstyrkir eru sérstakir styrkir til útgáfu á nýjum íslenskum skáldskap. Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda. Hér er átt við skáldverk í víðri merkingu þess orðs; sögur, ljóð, leikrit, eða eitthvað allt annað og […]