Er listin hobbí fyrir börn hinna vel stæðu?

Bandarískir listamenn áttu vel stæða foreldra en eru illa stæðir sjálfir. Þetta er meðal þess sem kom fram þegar Quoctrung Bui kannaði málið fyrir bandaríska almenningsútvarpið NPR. Bui skoðaði gögn um þjóðfélagsstöðu 12.000 ólíkra einstaklinga og bar saman tekjur foreldra þeirra árið 1979 og tekjur þeirra í dag. Ekki þarf að koma mikið á óvart […]