Mette Karlsvik er norskur rithöfundur sem borið hefur kraftmiklar tilfinningar í brjósti til Íslands frá því að hún kynntist íslenskri stúlku í menntaskóla. Hún hefur margoft komið til landsins og skrifað heilu bækurnar um land og þjóð, og kannski ekki síst náttúruna. Sú frægasta af þessum bókum er án efa Bli Björk („Að verða Björk“) […]
Mette Karlsvik
Edy Poppy og Mette Karlsvik lesa í Reykjavík
Í kvöld klukkan sjö munu norsku rithöfundarnir Mette Karlsvik (sem er meðal annars þekkt hérlendis sem höfundur umdeildu bókarinnar Bli Björk) og Edy Poppy. Upplesturinn fer fram á Stofunni, Aðalstræti 7, og kynnir verður íslensk-palestínska ljóðskáldið Mazen Maarouf. Edy Poppy les úr verkum sínum á ensku en Mette Karlsvik les á ensku, norsku, íslensku og […]