Vi är bäst! er fyrsta mynd Moodyssons síðan árið 2009 en þá gaf hann frá sér myndina Mammut sem fékk blendnar viðtökur. Nafn Moodyssons vekur líklega enn í dag upp óþægilegar minningar vegna myndanna Lilya 4-Ever (2002) og Ett hål i mitt hjärta (2004), en þær eru, geri ég ráð fyrir, á listanum hjá fleirum […]
Mammút
Aldrei fór ég suður eignast nýja „foreldra“
Tilkynnt var um nýja styrktaraðila – eða „foreldra“ – á blaðamannafundi rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður í morgun á Ísafjarðarflugvelli. Starafugl var á svæðinu. Hátíðin, sem kostar peninga, er að þessu sinni styrkt af fimm til sex aðalforeldrum, eftir því hvort maður telur Ísafjarðarbæ með eða ekki. Þeir eru (auk bæjarfélagsins) Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, […]
Vísir – Mammút með þrennu
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í tuttugasta sinn í Hörpu í kvöld. Verðlaun voru veitt í 24 flokkum og var hljómsveitin Mammút afar sigursæl. Plata sveitarinnar, Komdu til mín svarta systir, var valin plata ársins í flokknum popp og rokk og plötuumslagið það besta. Þá var lagið Salt með hljómsveitinni einnig valið lag ársins í sama flokki. Þess má geta að sérfræðingar Fréttablaðsins völdu plötuna einnig þá bestu árið 2013.