„Tveir apar“ – Magnús Kjartansson í Listasafni Íslands « Arkitektúr, skipulag og staðarprýði

„Þegar ég málaði stærsta verkið hér á sýningunni var ég að hugsa um lýðræðið á Ísland. Hvort hér væri yfirleitt nokkuð lýðræði. Þess vegna málaði ég tvo apa sem eitthvað eru að ráðskast með þetta og þar með held ég að ég hafi sagt allt sem ég hef að segja um þá mynd“

Þetta sagði Magnús Kjartansson um mynd sína „Lýðræði götunnar/Jungle democracy“ frá árinu 1989.

Hilmar Þór Björnsson skrifar um sýningu Magnúsar Kjartanssonar í Listasafni Íslands „Tveir apar“ – Magnús Kjartansson í Listasafni Íslands « Arkitektúr, skipulag og staðarprýði.