Upp með hendur, niður með brækur! Allt í góðu gamni því að hvert listaverk er glæpur sem aldrei var framinn. Listin reynir á mörk innan samfélags og eins og arðbærar tölur úr skapandi geiranum sýna er hún, og ekki síst hinn gagnrýni undirgeiri, hollt innlegg í hvaða mál sem er. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, helsti stuðningsfulltrúi […]