Ein af bestu og vanmetnustu kvikmyndum síðasta árs var The Selfish Giant (Clio Barnard, 2013). Þrátt fyrir að myndin hafi verið í áttunda sæti á lista Sight & Sound Magazine yfir bestu myndir ársins 2013 fékk hún ekki verðskuldaða athygli hjá almennum kvikmyndaáhorfendum. The Selfish Giant er innblásin af samnefndu ævintýri Oscar Wildes og segir […]