Tónlist vikunnar: „ÁRANGUR ÁFRAM, EKKERT STOPP!“

– Spekingar spá í kosningaslagara

Nú eru sveitastjórnarkosningar á næsta leyti (á morgun meira að segja). Eins og allir vita er það besta við sveitarstjórnarkosningar lögin og tónlistarmyndböndin sem framboðin senda frá sér. Þar er eitthvað fyrir alla: Einlægt hamfarapopp, kaldhæðið hamfarapopp, órætt hamfarapopp. Og einusinni Botnleðja. Tónlist vikunnar vildi spá aðeins í þessu öllu og sendi því skeyti á […]

Aldrei fór ég suður eignast nýja „foreldra“

Tilkynnt var um nýja styrktaraðila – eða „foreldra“ – á blaðamannafundi rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður í morgun á Ísafjarðarflugvelli. Starafugl var á svæðinu. Hátíðin, sem kostar peninga, er að þessu sinni styrkt af fimm til sex aðalforeldrum, eftir því hvort maður telur Ísafjarðarbæ með eða ekki. Þeir eru (auk bæjarfélagsins) Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, […]