Myndlist vikunnar er tileinkuð listakonunni Hito Steyer fyrir leitina að ósýnileikanum. Í sýningunni How Not To Be Seen: A Fucking Didactic Educational Installation veltir hún fyrir sér hvernig á að hverfa á öld ofursýnileikans. Hægt er að horfa á myndband hér.