Ferjan í Borgarleikhúsinu | Kvennablaðið

„Í skýringum á framvindu leikritsins birtist þessi setning mjög víða „Óvænt atburðarás er í uppsiglingu“ Ég náttúrlega veit ekki á hvaða skala blondínan í mér er en ég varð ekki vör við óvænta atburðarás, hún bara fór framhjá mér. Ég biðst fyrirfram afsökunar á því ef það er persónulegur sauðagangur minn sem veldur. Jæja, áfram, ég til að mynda skil ekki karakterana í verkinu, eða ég næ engri dýpt í þá. Konurnar eru allar taugabilaðar hver á sinn hátt, ólíkar innbyrðis og  nota því mismunandi aðferðir við að leyna sinni veiklun og þar af leiðandi eru það mismunandi aðstæður sem keyra innra myrkur þeirra upp á yfirborðið en allt gerist það um borð í Ferjunni.“

Helga Völundardóttir skrifar um Ferjuna Ferjan í Borgarleikhúsinu | Kvennablaðið.