Singapore Sling

Tónlist vikunnar: Nýtt Singapore Sling lag hatar Ísland og þig

Eina rokkhljómsveit Íslands, Singapore Sling, er að fara gefa út plötu. Hún heitir The Tower of Foronicity. Ég veit ekkert hvað Foronicity er, en ég held það hljóti að vera frekar glatað dæmi. Því ég er búinn að heyra plötuna og hún er öll einn fallegur hatursóður, hvar örvænting tekur sig saman í andlitinu, hættir að vorkenna sjálfri […]