Þann 3. apríl síðastliðinn opnaði yfirlitssýning á verkum kínverska andófsmannsins og listamannsins Ai Weiwei í Martin-Gropius-Bau í Berlín og stendur hún til 7. júlí næstkomandi. Í kynningartexta fyrir sýninguna, á heimasíðu Berliner Festspiele, segir meðal annars: „Þrátt fyrir alla þá ótrúlegu óvild sem honum hefur verið sýnd í heimalandi sínu ákvað Ai Weiwei að setja […]
Fallegasta bók í heimi
Fréttabréf myndlistarmanna: Óframinn
Upp með hendur, niður með brækur! Allt í góðu gamni því að hvert listaverk er glæpur sem aldrei var framinn. Listin reynir á mörk innan samfélags og eins og arðbærar tölur úr skapandi geiranum sýna er hún, og ekki síst hinn gagnrýni undirgeiri, hollt innlegg í hvaða mál sem er. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, helsti stuðningsfulltrúi […]