Á sama tíma og það þykir til marks um að manni hafi mistekist að „uppfylla sjálfan sig“ ef maður þiggur vinnur í frystihúsi eða bara „úti á landi“ – það sem einhvern tíma hét bara heiðvirð vinna og nógu góð fyrir margar kynslóðir íslenskra vertíðarbóhema – og eigi þar með ekkert skilið nema vorkunn, er […]