Rétt í þessu var tilkynnt í Stokkhólmi að bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2014 fengi franski rithöfundurinn Patrick Modiano. Engin þjóð á jafn marga Nóbelsverðlaunahafa og Frakkar eða sautján talsins (ef Xao Xingjian, sem hefur búið í Frakklandi lengi en skrifar á kínversku, og Jean Paul Sartre, sem neitaði að taka við verðlaununum, eru taldir með). Ein bók […]