Líkt og fram kom í fréttum fyrir helgi hefur Amazon-bókabúðin opnað fyrir sölu á íslenskum rafbókum, sem fram til þessa hafa ekki verið fáanlegar fyrir algengasta rafbókalesarann, Kindle. Á vaðið riðu bókaútgáfan Björt og Bókabeitan. Í viðtali við Starafugl segir Egill Örn Jóhannsson, útgáfustjóri Forlagsins, að ekki sé nokkur spurning hvort Forlagið muni fylgja í […]