Framlög til menningarsamninga verða skorin niður um 10%, eða 23 milljónir króna og fá allir menningarsamningar á landinu þá samtals 207 milljónir króna frá menntamálaráðuneytinu. Þetta kemur fram á fréttavef Bæjarins besta. Menningarsamningar ríkis og sveitarfélaga eru nú í gildi í hverjum landshluta nema á höfuðborgarsvæðinu. Tilgangur samninganna er að efla menningarstarf á viðkomandi landsvæði […]