Líkt og fram kom í fréttum fyrir helgi hefur Amazon-bókabúðin opnað fyrir sölu á íslenskum rafbókum, sem fram til þessa hafa ekki verið fáanlegar fyrir algengasta rafbókalesarann, Kindle. Á vaðið riðu bókaútgáfan Björt og Bókabeitan. Í viðtali við Starafugl segir Egill Örn Jóhannsson, útgáfustjóri Forlagsins, að ekki sé nokkur spurning hvort Forlagið muni fylgja í […]
Amazon
Ritstjórnarpistill: Að sitja fastur í streyminu
Ég hef átt kindil í fjögur ár. Það sér ekki á honum. Því miður, liggur mér við að segja, því ég er svoddan teknófíl að ég vildi gjarna fá að endurnýja hann bráðum. Skipta honum út fyrir nýjustu tækni. En hann eldist bara eiginlega ekki neitt, verður ekki seinvirkari einsog fartölvurnar mínar, spjaldtölvurnar og símarnir, […]
Íslenskar rafbækur til sölu á Amazon – mbl.is
„Fyrstu íslensku rafbækurnar fyrir Kindle eru nú komnar í sölu hjá bókarisanum Amazon. Um er að ræða allar bækur sem Bókabeitan og Bókaútgáfan Björt gefa út.“