Morðóður og matvandur krókódíll

Eitt einfaldasta og algengasta frásagnarform nútímabókmennta gengur út á að söguhetja, sem við getum fundið til með og jafnvel speglað okkur sjálf í, kljáist við óuppfylltar þrár og langanir. Oft er sjálf þráin skiljanleg og rökrétt, en ef sagan er dramatísk er útfærslan harmræn og órökrétt, og ef hún er kómísk er eltingarleikurinn kannski jafn […]