„Ekki fleiri blæðandi píkur á veggina“

Listamenn sem mála píkur á veggi grunnskóla ætti að fangelsa fyrir kynferðislega áreitni við börn. Þetta sagði sænski þingmaðurinn Margareta Larsson, sem svo vill til að er einnig mamma kærustu formanns flokksins, Jimmie Åkesson. Ummælin féllu í umræðu um ungmennapólitík sem fram fór í sænska þinginu í gær og var strax mætt af hörku af […]

Tónlist vikunnar: „ÁRANGUR ÁFRAM, EKKERT STOPP!“

– Spekingar spá í kosningaslagara

Nú eru sveitastjórnarkosningar á næsta leyti (á morgun meira að segja). Eins og allir vita er það besta við sveitarstjórnarkosningar lögin og tónlistarmyndböndin sem framboðin senda frá sér. Þar er eitthvað fyrir alla: Einlægt hamfarapopp, kaldhæðið hamfarapopp, órætt hamfarapopp. Og einusinni Botnleðja. Tónlist vikunnar vildi spá aðeins í þessu öllu og sendi því skeyti á […]