Aldrei fór ég suður eignast nýja „foreldra“

Tilkynnt var um nýja styrktaraðila – eða „foreldra“ – á blaðamannafundi rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður í morgun á Ísafjarðarflugvelli. Starafugl var á svæðinu. Hátíðin, sem kostar peninga, er að þessu sinni styrkt af fimm til sex aðalforeldrum, eftir því hvort maður telur Ísafjarðarbæ með eða ekki. Þeir eru (auk bæjarfélagsins) Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, […]

Hljómsveitin Skakkamanage æfir

Tónlist vikunnar: Þessi nýja Skakkamanage plata er frábær

(ÓTRÚLEGA LANGT VIÐTAL)

Ég fékk tölvupóst um daginn frá hljómsveit sem vildi láta mig vita að hún hefði gefið út plötu. Svoleiðis er tiltölulega algengt, ég er af einhverjum ástæðum á alveg nokkrum póstlistum fólks sem gefur út plötur og fæ því reglulega tíðindi í innhólfið þegar plötur koma út. Það er ágætt, ég er mikill áhugamaður um […]