Ég hef aldrei hlustað á Elvis Costello og ekki fundið til neinnar sérstakrar löngunar til að temja mér þann sið – ekki fundist ég verri fyrir að skilja ekki snilldina. Ég hef útskýrt það fyrir sjálfum mér þannig að þótt ég fái fró úr rómantísku þunglyndi þá gildi hið sama ekki um raunsæislegra fúllyndi – […]
The Smiths
Tónlist vikunnar: „ÁRANGUR ÁFRAM, EKKERT STOPP!“
– Spekingar spá í kosningaslagara
Nú eru sveitastjórnarkosningar á næsta leyti (á morgun meira að segja). Eins og allir vita er það besta við sveitarstjórnarkosningar lögin og tónlistarmyndböndin sem framboðin senda frá sér. Þar er eitthvað fyrir alla: Einlægt hamfarapopp, kaldhæðið hamfarapopp, órætt hamfarapopp. Og einusinni Botnleðja. Tónlist vikunnar vildi spá aðeins í þessu öllu og sendi því skeyti á […]