Edy Poppy og Mette Karlsvik lesa í Reykjavík

Í kvöld klukkan sjö munu norsku rithöfundarnir Mette Karlsvik (sem er meðal annars þekkt hérlendis sem höfundur umdeildu bókarinnar Bli Björk) og Edy Poppy. Upplesturinn fer fram á Stofunni, Aðalstræti 7, og kynnir verður íslensk-palestínska ljóðskáldið Mazen Maarouf. Edy Poppy les úr verkum sínum á ensku en Mette Karlsvik les á ensku, norsku, íslensku og […]