„Gef öllum þeim sem hungra brauð þitt, en hungur réttlætis þeim sem nóg eiga brauð.“ – Úr suður-amerískum altarisgöngusálmi. Það er nokkur list – sér í lagi í prédikun – að skilja mál sitt eftir í því tómi að þeir sem hlýða velti þeim punktum sem fram voru settir í hófsemd og komist að eigin […]