Júníus Meyvant kveður sér hljóðs | Rjóminn

Tónlist Júníusar er fullveðja og tilfinningaríkt þjóðlagapopp sem er í senn tímalaust og kunnuglegt. Alúðlegar útsetningar hans láta mann á köflum líða eins og maður sé staddur undir þykku ullarteppi við arineld í kofa hátt uppi í fjöllum eða í hina höndina liggjandi á funheitri sandströnd á suðlægum slóðum.

Egill Harðar skrifar um Júníus Meyvant á Rjómann (með hljóðdæmi) via Júníus Meyvant kveður sér hljóðs | Rjóminn.