„Heyrið mig öll, þetta eru skemmdarverk!“ – DV

„Það kom svo í hlut Retro Stefson að ljúka tónleikunum og átti það vel við því hljómsveitin er örugglega eitt skemmtilegasta partíband landsins enda var það fyrsta verk Unnsteins Manuels að fá salinn til að standa á fætur og dansa með. Þegar talið var í lokalagið þustu svo allir aðstandendur á svið og djömmuðu með. Lokalagið var vel valið líka, Beastie Boys-slagarinn Sabotage. „Listen all of y’all it’s a sabotage!“ – „Heyrið mig öll, þetta er skemmdarverk!“.“

Fjallað um Stopp, gætum garðsins í DV „Heyrið mig öll, þetta eru skemmdarverk!“ – DV.