Þú trúir því ekki hvað þú færð aukna persónulega nánd með Somebody-appinu

Bandaríski listamaðurinn og rithöfundurinn Miranda July hefur gefið út skilaboðaapp fyrir iPhone sem nefnist Somebody. Appinu er ætlað að veita skilaboðaþjónustum – einsog SMS og Messenger – aukna persónulega nánd. Það virkar einfaldlega þannig að maður sendir skilaboð og forritið finnur einhvern notanda sem er í nágrenni viðtakandans, sá fer og finnur viðtakandann og flytur honum […]