Tónlist vikunnar: BOB CLUNESS OPNAR TRANTINN, LOKSINS!

Öllum er sama um tónlistargagnrýni, farðu og sjáðu Pye Corner Audio

Fáir nenna að standa í því að skrifa um tónlist á Íslandi í dag—og þeim fer fækkandi. Einn maður sem lengi lagði sig fram um að móðga tónlistarmenn og tónlistarhaldara með sitt oft á tíðum kaldranalega skoska skopskyn að vopni er Hjaltlandseyingurinn Bob Cluness. Hann segist vera hættur að skrifa um tónlist, allavega í bili, […]

Rapparinn Stitches á góðri stundu

Parklife m/Blur, Ladyboy Records, hvernig hip hop brást svörtum Bandaríkjamönnum, Rich Homie Quan og Stitches

Enn önnur tónlist vikunnar á föstudegi og ekkert fáránlega langt viðtal? Hvað er í gangi? Eru laugardagar bara betri til til viðtalsbirtinga? Það gæti verið. En svo er líka margt annað á seyði. Það eru allir að horfa á Eurovision og skrifa um það á feis. Það hefur enginn tíma til að svara viðtölum, hvað […]