Í tilefni Lestrarhátíðar í Bókmenntaborg 2016 gerður þau Ásta Fanney Sigurðardóttir og Kött grá pje videóverkið (Spaungin). Verkið er á mörkum þess að geta talist ljóð, videoverk, handrit, heimildarmynd eða kvikmynd. En rót verksins er samspil orða og mynda.
Kött grá pjé
Þrjú ljóð eftir Atla Sigþórsson
Atli Sigþórsson hefur getið sér gott orð sem rappari undir listamannsnafninu Kött Grá Pje.
Aldrei fór ég suður eignast nýja „foreldra“
Tilkynnt var um nýja styrktaraðila – eða „foreldra“ – á blaðamannafundi rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður í morgun á Ísafjarðarflugvelli. Starafugl var á svæðinu. Hátíðin, sem kostar peninga, er að þessu sinni styrkt af fimm til sex aðalforeldrum, eftir því hvort maður telur Ísafjarðarbæ með eða ekki. Þeir eru (auk bæjarfélagsins) Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, […]