Tíu góðar myndir eftir konur á Netflix | Kvikmyndavefurinn Svarthöfði

„Talsvert hefur verið rætt og ritað undanfarið um hversu skarðan hlut konur bera frá borði í kvikmyndaheiminum. Nú síðast vakti Jane Campion athygli á þessu í Cannes þar sem hún fór fyrir dómnefndinni. Samkvæmt nýrri könnun leikstýrðu, skrifuðu og framleiddu konur aðeins 26% sjálfstæðra kvikmynda, í fullri lengd, sem sýndar voru á kvikmyndahátíðum á síðasta […]