Þýðingarverðlaun fyrir færeyska skáldsögu | RÚV

„Ingunn Ásdísardóttir hlaut í [gær] íslensku þýðingarverðlaunin fyrir þýðingu sína á færeysku skáldsögunni Ó – sögur um djöfulskap eftir Carl Jóhan Jensen.

Í umsögn dómnefndar segir að orðfæri sögunnar sé snúið, kostulegt og ævintýralegt, skreytt tilbúnum orðum og orðleysum. Verkið sé endalaus sjóður af óvæntum uppákomum í tungumálinu.“

via Þýðingarverðlaun fyrir færeyska skáldsögu | RÚV.