Ágæti lesandi, þú ættir að hafa í huga: nú er tónlist vikunnar ekki vikulega, heldur birtist hún aðra hvora viku. Þessi þróun er vitaskuld ákaflega jákvæð, enda tónlist sérlega mikilvæg og gott að geta tekið sér tvær vikur í að hugsa um hana milli útgáfna. Undanfarið hef ég verið að skiptast á bréfum við rapparann Emmsjé […]
Gísli Pálmi
Tónlist vikunnar: HVAÐ ER NÝTT? HVAÐ ER TÍTT?
Hæ,
Tónlist vikunnar hér. Langt síðan við höfum sést. Eða sérðu mig kannski ekkert? Er eitthvað kám á linsunni? Jæja nema hvað, hér er ég allavega. Upprisin með Starafuglinum. Tónlist vikunnar. Hún lengi lifi.
NEMA HVAÐ.