Í sumum tilfellum keppist listin við að líkja eftir veruleikanum, á öðrum stundum að lyfta honum á annað plan, kjarna hann, snúa honum á haus, veita ný sjónarhorn. Ég á stundum erfitt með mig þegar ég nálgast sköpun annarra, hvernig eigi að meta hana og þá vill mælikvarðinn verða persónulegri, kannski byggður á tilfinningu og […]
Gauti Kristmannsson
Kosið um nýjan formann Rithöfundasambandsins
Ný stjórn Rithöfundasambands Íslands verður kosin á aðalfundi sambandsins sem haldinn verður 8. maí næstkomandi. Kosið verður um formann, varaformann, einn meðstjórnanda og einn varamann. Kristín Steinsdóttir formaður og Davíð Stefánsson meðstjórnandi ætla að láta af störfum, en þeir Jón Kalman Stefánson varaformaður og Gauti Kristmannsson varamaður gefa kost á sér til endurkjörs. Skrifleg framboð […]