Samsuðuuppboð til styrktar Listum án landamæra

Kjarvalsstaðir, Flókagötu 24 27. apríl, 18.00 Síðastliðinn miðvikudag opnaði listasýningin SAMSUÐA á Kjarvalsstöðum. Átta listamenn tóku þátt og unnu tveir og tveir saman, einn fatlaður og einn ófatlaður. Verkin sem komu út úr samstarfinu verða boðin upp á sunnudaginn kemur, 27. apríl klukkan 18.00, til styrktar hátíðarinnar List án landamæra en sú hátíð leggur áherslu […]

Seinasti sýningardagur!

Erling Klingenberg og Sirra Sigrún í Listamenn gallerí

Erling T.V. Klingenberg og Sirra Sigrún Sigurðardóttir Sýning: FORM Listamenn gallerí Skúlagötu 32-34 – Reykjavík. 15.3-29.3. 2014 Seinasti sýningardagur sýningarinnar FORM er á morgun, laugardaginn 5 apríl. „Ferlið sem hluti af niðurstöðu er auðvitað mikilvægt hér. Hvað er það sem er sýnilegt og hvað ekki, hvernig urðu þessir hlutir sýnilegir, hvernig fengu þessir hlutir merkingu, hvaða […]