Mótmælir eigin slátrun

Norski rithöfundurinn Dag Solstad í stríði við gagnrýnendur.

„Ég bý í menningarheimi þar sem 73 ára gamall höfundur – ég sjálfur – mætir fyrirlitningu, spotti og háði“ sagði norski rithöfundurinn Dag Solstad í nýlegu erindi sem hann hefur ferðast með vítt og breitt um Noreg síðustu vikur. Solstad, sem er án nokkurs vafa einn af virtustu höfundum Norðmanna – hefur bæði hlotið Bókmenntaverðlaun […]