Heimspekilegur málfundur um menntamál í kvöld

Í kvöld, mánudaginn 3. mars 2014 kl. 20:00, munu Félag áhugamanna um heimspeki og Félag heimspekikennara standa fyrir málfundi um námsmarkmið og námsmat í ReykjavíkurAkademíunni.Atli Harðarson flytur stutt erindi um hugmyndir um námsmarkmið í aðalnámskrá framhaldsskóla frá 2011. Þar sem fjallað verður um spennu eða togstreitu milli tvenns konar hugmynda eða námskrárhefða. Elsa Haraldsdóttir mun […]