Í þessum pistli mun ég ræða um mikilvægi þess að innleiða hugmyndir um anarkisma í umræðu um menningararf. Hugað verður að því hversu nauðsynlegt það er að spyrða hugmyndir um anarkisma saman við orðræðu um menningararf m.a. til að skilja betur hugtakið um menningararf og möguleika þess. Ég mun ræða þetta með sérstakri tilvísan í […]