Mér finnst ég bara geta skrifað um þessa bók þegar ég er pínu fullur. Verð svo miskunnarlaus og fæ harðar skoðanir; langar að meiða Hallgrím. Hitti hann bara einu sinni og það var mjög næs, skemmtilegur, viðkunnanlegur, klár náungi og ég pínu starstruck og heimskur. (Hef aldrei fyrirgefið honum Suit&Tie dæmið.) Þegar ég er pínu […]
Höfundur: Páll Ivan frá Eiðum
Atvinnuleysi fyrir alla
[soundcloud url=”https://api.soundcloud.com/tracks/180111580″ params=”auto_play=false&hide_related=false&show_comments=true&show_user=true&show_reposts=false&visual=true” width=”100%” height=”450″ iframe=”true” /] Lóa góða hundskastu upp við vegg já nú verður þú loks skotin því að þú hefur hallmælt letinni bitch og þau orð þín voru rotin allir vilja reis’ við fallbyssurnar á meðan stend ég og stari því úr verki verður harla margt ef maður er aldrei latur vinnan […]