Þrjú ljóð

  Kvika Þegar ég skrifa frá hjartanu rennur blóð úr pennanum og rauð orðin æpa á mig af hvítu blaðinu. Miskunarlaus og ásakandi rífa þau upp gömul sár . Þar til þau streyma beint úr opum æðunum Heit og uppáþrengjandi finna þau sér farveg að kvikunni. Nístandi tár fortíðar ósýnileg orð á blaði . Ný […]

Kona

Ég vil ekki þurfa að vera eins og karlmaður Til að fá sama rétt og hann Ég vil ekki þurfa að hugsa eins og karlmaður Til að vera ekki fyrirlitinn Ég vil ekki þurfa að tala eins og karlmaður Til að tekið sé mark á mér Nei, ég vil ekki þurfa að vera, hugsa og […]